Verslun

Red Wine & Black Rose
apríl 14, 2018
Svartur Lúxus – Meistaraverk Fyrir Tvo
maí 1, 2018
Show all
WOOCS 2.2.1

Dolce Vita Gjafasett – Svört Rós & Prosecco vín

21,900.00kr (m. VSK)


Það getur verið vandasamt

að finna réttu gjöfina, en með Metanoa de la Rose munt þú aldrei vera í vandræðum aftur.

Heimsending er fljótleg & frí

Frí heimsending til Evrópu (aðeins ESB Ríki).
Heimsendingartími: Allt að 8 Virkir Dagar eftir sendingu.

 

Flokkur: ,
Lýsing

Horfa á myndband

Dolce Vita Gjafasett

eftir Metanoa de la rose

Hvar ertu, DOLCE VITA?

Það er frábært Ítalskt orðatiltæki: L’arte d’arrangiarsi – listin að gera ekkert. Listin að umbreyta tólf venjulegum vörum í veislu eða nokkrum vinum sem koma saman – í hátíð. Að grunni þessarar fáguðu og frábæru færni í að finna hamingjuna er EINN stórkostlegur drykkur – PROSECCO!
Þú kannt kannski ekki að tala Ítölsku, en þú getur sannarlega talað tungumál Prosecco. Metanoa de la Rose ákvað að metta þorsta þinn fyrir lífinu. Fáðu þér bita af því í flösku af Prosecco, blönduð með ilm af ánægju frá Svörtu Rósinni okkar. Hvað felur sig í litlu freyðibólunum í þessu víni? Við erum stolt að segja – þyrping af brosum og gott skap…
Eitt Gjafasett, sem gefur þér tækifæri til þess að halda upp á einföldustu augnablikin í lífinu, með því að breyta þeim í eitthvað sérstakt. Opnaðu augun og skilningarvitin fyrir því litla og ánægjulega! Fáðu svima af hlátri og ánægjulegum freyðibólum. Vertu forviðra af tilfinningum sérhvers dags og leyfðu þér að vera ástfanginn af lífinu og elskaður af lífinu. Aðeins eitt glas af Metanoa Prosecco víni og þér fer strax að líða eins og þú sért í Felini kvikmynd, að leikstýra lífinu þínu svo að þú getir í raun farið að lifa í senunum í La Dolce Vita.
PROSECCO SUPERIORE frá Valdobbiadene svæðinu er sérstaklega búið til fyrir Metanoa með hæstu og fínustu stöðu bestu Ítölsku vínanna – DOCG (yfirvegað og viðurkennt upprunaskírteini). Búið til úr Glera tegundinni með því að nota „Sharmat“ aðferð sem leiðir til fersks ferskjuilms Prosecco.
Og til þess að gera undrunina ennþá sterkari, þá bættum við extra listrænu bragði við, sem tryggir að þú fáir besta bragðið í þessu augnabliki!

 

SAGAN

Forn handrit fylgja uppruna Prosecco vínsins aftur til Pucinum eða Pucino vínanna í Rómarveldinu. Rómverski höfundurinn Pliny the Elder lýsir því sem einu af bestu vínunum á borðum Rómversku aðalsmannanna, sem þeir kunnu að meta og héldu að lengdi lífið. Fyrsta þekkta áminning orðsins Prosecco kom frá Englendingnum F. Morrison. Þegar hann ferðaðist um norðurhluta Ítalíu árið 1593 smakkaði hann það og flokkaði það sem eitt vinsælasta vínið á svæðinu. Það er búið til úr vínberum sem heita „Glera“, sem eru upprunalega frá þorpi sem heitir Prosecco, nálægt Triest, líka þekkt sem Puccino. Árið XVII c. auk ræktun Glera verulega, sem dreifðist til neðri svæðanna Veneto og Friuli. Þarna birtist Prosecco eins og við þekkjum það í fyrsta sinn árið 1868 búið til af vínframleiðandanum og efnafræðingnum Antonio Karpene, sem var sá fyrsti til þess að fjöldaframleiða í stærri skömmtum í staðinn fyrir að láta það gerjast í litlum flöskum.

 

VÍNFRAMLEIÐSLA

Prosecco er aðallega búið til með því að nota „Sharmat“ aðferðina, þar sem önnur gerjunin gerist í stærri geymum. Vínframleiðendurnir ákveða einbeitingu gersins í víninu, sem náttúrulega hefur áhrif á bragðið. Það góða við að nota Sharmat? Stál varðveitir í rauninni eitthvað af ferskleika og ferskjubragði Glera tegundarinnar.
 

UPPRUNI

Metanoa Prosecco er upprunalega frá Conegliano-Valdobbiadene og hefur hæstu stöðu Ítalskra vína – DOCG (yfirvegað og viðurkennt upprunaskírteini). 
Viðurkenndur og vottaður uppruni Prosecco DOC nær yfir svæði í norðurhlutum Ítalíu – Veneto og Friuli-Venezia Giuli. Þetta er hægt að veita freyðivíni (spumante), og minna loftað (frizzante), og líka þöglu (tranquillo) vínunum. Valdaskipunarlega skiptast Prosecco í þrjú stig, lægsta er Prosecco DOC með sína tvo undiraðila Prosecco DOC Treviso (frá Veneto) og Prosecco DOC Trieste (frá Friuli).

Á eftir því koma Conegliano-Valdobbiadene Prosecco DOCG og Asolo Prosecco DOCG. Rive og Cartizze halda hærri stöðunum, nýjasta með aðeins 107 dka. Cartizze kemur frá hæstu, bröttustu hæðunum í Conegliano-Valdobbiadene. Þetta svæði gefur af sér vínber af hæstu gæðum vegna þess að það hefur temprað loftslag og leir-söndugan jarðveg, suðrænar brattar brekkur.

HLJÓÐ KORKTAPPANS

Veistu hversu oft þarf að snúa vírnum í korktappanum? Nákvæmlega 6 og hálfum sinnum. Alveg eins og að telja niður á gamlárskvöld, það dregur fram spenning komandi stundar.
 

Freyðibólur.

Hvað er leyndarmálið á bakvið heillandi freyðibólur þess? Mikið af brosum og góðu skapi.. Á meðan þú ert að drekka Prosecco skaltu gleyma öllum flóknu vínlýsingunum, eins og margbreytileika, dýpt, þykknisstig… Prosecco er bara eins og að labba berfættur í morgundögginni, stinga sér í fjallalind, fá sér bita af safaríkri ferskju og leyfa safanum að leka niður hökuna þína – algjört æði með hverjum sopa. Ofnotkun er slæm nema þegar kemur að Prosecco…

 

AF HVERJU ER GÓÐ ÁST EINS OG PROSECCO?

Fyrst opnarðu hana, svo kemur froða, freyðibólur vaxa, smá en ekki eins freyðandi, en á endanum er það eina sem skiptir máli hvaða bragð það skilur eftir í munninum. Bragðið sem skilur eftir minningu, leyfir þér aldrei að gleyma og þú vilt alltaf meira… besta árstíðin fyrir það – Allt árið.
Haltu upp á sérhvern dag með Svörtu rósinni og Metanoa Prosecco!
Umsagnir (0)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Einungis innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna geta skrifað umsögn